Verðlaunahafar á lokahófi handboltans

Unglingaráð handknattleiksdeildar Umf. Selfoss hélt uppskeruhátíð í íþróttahúsi Sólvallaskóla s.l. föstudag. Afhent voru einstaklingsverðlaun fyrir framúrskarandi árangur í vetur en í 7. flokki drengja og stúlkna fegnur allir verðlaun. Hátíðinni lauk svo með heljarmikilli grillveislu. Handknattleiksdeildin vill þakka Landbankanum, SS-pylsum, Guðnabakaríi og N1 fyrir að hjálpa til við að gera lokahófið glæsilegt.

4.flokkur kvenna 4. flokkur karla
Leikmaður ársins  Leikmaður ársins 
1.sæti  Harpa Sólveig Brynjarsdóttir 1. Ómar Ingi Magnússon
2.sæti  Katrín Magnúsdóttir 2. Hergeir Grímsson
3.sæti  Esther Óskarsdóttir 3. Sævar Ingi Eiðsson
   
Framför og ástundun Framför og ástundun 
1.sæti  Díana Oddsdóttir 1. Magnús Øder Einarsson
2.sæti  Heiða Einarsdóttir 2. Alexander Már Egan
3.sæti  Elena Birgisdóttir 3. Guðjón Ágústsson
   
Markahæsti leikmaður Markakóngur
1.sæti  Thelma Einarsdóttir  1. Ómar Ingi Magnússon
2.sæti  Kristín Arnardóttir  2. Sævar Ingi Eiðsson
3.sæti  Þuríður Guðjónsdóttir  3. Magnús Øder Einarsson
   
Besti varnarmaður  Besti varnarmaður 
Hulda Dís Þrastardóttir Árni Guðmundsson
   
5.flokkur Kvenna 5.flokkur Karla
Leikmaðurársins Leikmaðurársins
1.sæti Karen María Magnúsdóttir  1.sæti PállDagurBergsson
2.sæti Dagbjört Rut Friðfinnsdóttir 2.sæti Teitur Örn Einarsson
3.sæti Þóra Jónsdóttir 3.sæti Aron Óli Lúðvíksson
   
Framför og ástundun Framför og ástundun
1.sæti Þuríður Ósk Ingimarsdóttir 1.sæti Gunnar Birgir Guðmundsson
2.sæti Dagrún Friðfinnsdótir 2.sæti BirgirEinarJónsson
3.sæti Sesselja Sólveig  Birgisdóttir 3.sæti TraustiMagnússon
   
Markahæsti leikmaður Markahæsti leikmaður
1.sæti Karen María Magnúsdóttir 1.sæti Teitur Örn Einarsson
2.sæti Þuríður Ósk Ingimarsdóttir 2.sæti Páll Dagur Bergsson
3.sæti Anna Krisín Ægisdóttir 3.sæti Bjarki Þór Ragnarsson
   
Besti varnarmaður  Besti varnarmaður 
Ísabella Rós Ingimundardóttir Andri  Páll Ásgeirsson
   
6.flokkur kvenna 6.flokkur karla
Leikmaður ársins Leikmaður ársins
1.sæti   Elvar Rún Óskarsdóttir 1.sæti Haukur Þrastarson
2.sæti   Katla María Magnúsdóttir   2.sæti  Anton Breki Viktorsson 
3.sæti   Ragnheiður Björk Guðmundsdóttir 3.sæti Alexander Hrafnkelsson
   
Framför og ástundun Framför og ástundun 
1.sæti  Rakel Guðjónsdóttir 1.sæti Leó Snær Karelsson
2.sæti  Elín Krista Sigurðardóttir 2.sæti Þorsteinn Freyr Gunnarsson 
3.sæti  Agnes Sigurðardóttir 3.sæti Skúli Darri Skúlason
   
Markahæsti leikmaður Markakóngur 
1.sæti   Katrín Erla Kjartansdóttir 1.sæti Haukur Þrastarson
2.sæti   Sara Sif Jónsdóttir 2.sæti Guðjón Baldur Ómarsson
3.sæti   Elísabet Auður Guðnadóttir 3.sæti Haukur Páll Hallgrímsson
   
Besti varnarmaður  Besti varnarmaður 
Sigríður Lilja Sigurðardóttir Martin Bjarni Guðmundsson