Aðalfundir framundan.

Félagið minnir á þá aðalfundi sem framundan eru í næstu viku. Aðalfundur frjálsíþróttadeildar verður haldinn, miðvikudaginn 15.mars kl. 19:30 og aðalfundur knattspyrnudeildar verður haldinn, fimmtudaginn 16.mars kl. 20:00.  Báðir fundirnir fara fram í Tíbrá, félagsaðstöðu Umf.Selfoss.  Venjuleg aðalfundarstörf samkv. lögum félagsins.