Flúðir fimm tímar endurokeppnin fór fram laugardaginn 26. maí, á Syðra Langholti í Hrunamannahreppi. Keppni er í anda gömlu góðu Klausturskeppninar sem svo margir hjólarar sakna. Flúðir fimm tímar er vonandi komin til að vera til að fylla í það skarð sem myndaðist þegar hætt var að keppa á Klaustri. Þáttakendur voru um 180 talsins og gekk dagurinn vel. 
Nokkrar iðkenndur frá Ungmennfélaginu tóku þátt og náðu góðum árangri. En Alexander Adam sigraði járnkallinn og Eric Máni Guðmundsson sigraði í þrímenning. 
 
Sigurvegarardagsins voru; 
- Járnkarlinn: Alexander Adam Kuc
- Járnkerlingin: Aníta Hauksdóttir
- Tvímenningur: Eiður Orri Pálmarsson & Víðir Tristan Víðisson
- Tvímenningur kvenna: Bryndís Einarsdóttir & Karen Arnardóttir
- Þrímenningur: Eric Máni Guðmundsson, Viktor Guðbergsson & Ketil Eggertsson
- Tilþrifaverðlaun: Svavar Smárason
 
En nánari úrslit keppninar má nálgast hér inná enduro.co.is
Járnkarlinn
1. Alexander Adam Kuc - UMFS
2. Jónas Stefánsson 
3. Haukur Thorsteinsson

 
Járnkerling
1. Aníta Hauksdóttir
2. Theodóra Björk Heimisdóttir 
3. Ólöf Ásta Arnþórsdóttir

Tvímennningur
1. Eiður Orri Pálmarsson/Víðir Tristan Víðisson 
2. Einar Sverrir Sigurðarson/Ingvar Sverrir Einarsson 
3. Gunnlaugur Karlsson/Ármann Örn Sigursteinsson

Tvímenningur - kvenna
1. Bryndis Einarsdottir/Karen Arnardóttir
2. Björk Erlingsdóttir/Eva Karen Jóhannsdóttir

Þrímenningur
1. Eric Máni Guðmundsson/Viktor Guðbergsson/Ketill Freyr Eggertsson 
2. Ísmael Ísak Michaelsson David/Aron Ómarsson/Michael B David 
3. G. Atli Jóhannsson/Jón Ágúst Garðarsson/Elmar Már Einarsson

 
