Andvaraleysi gegn Haukum

Selfoss_merki_nytt
Selfoss_merki_nytt

Selfyssingar lágu 3-0 fyrir Haukum á útivelli í 1. deildinni í gær.

Nánar er fjallað um leikinn á vef Sunnlenska.is.

Selfoss er áfram í 10. sæti deildarinnar með 17 stig og Grótta er þar fyrir neðan í fallsæti með 15 stig. Strákarnir taka á móti Gróttu á JÁVERK-vellinum laugardaginn 5. september þar sem sæti í fyrstu deild að ári er í húfi.

Leikurinn hefst kl. 14:00 og hvetjum við stuðningsmenn til að fjölmenna á leikinn og styðja vel við bakið á okkar mönnum.