Bergur Pálsson sæmdur gullmerki JSÍ

judo-bergur-palsson
judo-bergur-palsson

Á lokahófið Júdósambands Íslands um seinustu helgi var Selfyssingnum Bergi Pálssyni veitt 16. gullmerki JSÍ fyrir störf í þágu júdó í áratugi.

Annar Selfyssingur, Garðar Skaftason 3. dan, var í hópi sex einstaklinga sem hlutu heiðursgráðun vegna tilnefninga frá klúbbunum.

Nánar má lesa um lokahófið á vefsíðu JSÍ.

Við óskum Bergi og Garðari til hamingju með viðurkenningarnar.

---

Á mynd með frétt eru Bergur (t.v.) og Jóhann Másson formaður JSÍ.
Á mynd fyrir neðan er Garðar lengst til hægri.
Ljósmyndir: JSÍ

judo-gardar-skaftason