Coerver kíkti á Selfoss

tjahlfarar
tjahlfarar

Nú á dögunum kom Heiðar yfirþjálfari Coerver coaching á Íslandi og hélt námskeið fyrir þjálfara knattspyrnudeildarinnar. Hann leiddi þá í gegnum aðferðir tækniþjálfunar eftir þeirra hugmyndafræði og því næst var haldið út og tók hópurinn góða æfingu saman undir handleiðslu Heiðars.

Virkilega flott framtak hjá deildinni sem er alltaf að leita eftir að bæta gæði í þjálfun yngri leikmanna sinna.

 

14882133_10202700464309332_2530455936130817336_o