Dregið í jólahappadrætti

Selfoss_merki_nytt
Selfoss_merki_nytt

Í gær var dregið í jólahappdrætti unglingaráðs knattspyrnudeildar Umf. Selfoss. Aðalvinningurinn, sjónvarp frá Árvirkjanum, kom á miða númer 1.390.

Vinningarnir í happdrættinu voru 32 talsins og samanlagt verðmæti þeirra var 597.900 krónur.

Vinningsnúmerin í happdrættinu eru þessi:

Vinningur Miði númer
1. Sjónvarp 48" led Árvirkinn 1390
2. Fjölskylduárskort Laugavatn Fontana 273
3. Gisting kvöld- og morgunverður Litli Geysir 321
4. Char broil ferðagasgrill Olís 611
5. Gisting og morgunverður Hótel Kea 931
6. Lenoo spjaldtölva og taska TRS 538
7. Robinson Krúsó ferð Kayjakferðir Stokkseyri 705
8. Grunnnámskeið i Crossfit Selfoss 1
9. Gjafabréf Húsasmiðjan/Blómaval 20
10. Matur Hótel Selfoss 367
11. Gjafakort Flugger 1271
12. Gjafabréf 10 miðar Selfoss bíó 1192
13. Mánaðarkort í Kraftbrennsluna 395
14. Gjafabréf Tryggvaskáli 461
15. Mánaðarkort World Class 476
16. Gjafabréf Baron/Do Re Mi 1005
17. Gjafabréf Cleopatra 986
18. Gjafabréf Samkaup 736
19. Gjafabréf Samkaup 1487
20. Gjafabréf Byko/Intersport 390
21. Gjafabréf Karl R. Guðmundsson úrsmiður 753
22. Gjafabréf Geysir Glima 698
23. Gjafabréf Kaffi Krús 90
24. Gjafabréf Menam 1025
25. Gjafabréf Rakarastofa Björns og Kjartans 889
26. Gjafabrér Rakarastofa Björns og Kjartans 709
27. Gjafabréf Verona 224
28. Gjafabréf Snyrtistofa Ólafar 1193
29. Gjafabréf Sportbær 1077
30. Gjafabréf Österby Hár 1027
31. Gjafabréf Österby Hár 232
32. Gjafabréf Österby Hár 530

 

Vinninganna er hægt að vitja í félagsheimilinu Tíbrá á íþróttavellinum við Engjaveg á skrifstofutíma og síma 482-2477.