Efnilegur hópur á Stórmóti ÍR

frjalsar-stormot-ir-yngri
frjalsar-stormot-ir-yngri

Selfoss átti flottan hóp keppenda í báðum þrautarbrautarflokkum á Stórmóti ÍR sem haldið var helgina 11.-12. febrúar sl. Börnin kepptu í fjölþraut sem samanstóð af sjö mismunandi þrautum sem reyndu til að mynda á snerpu, hraða, þol, tækni og kraft. Þau stóðu sig með mikilli prýði og uppskáru verðlaun að keppni lokinni.

kg/át

---

Keppendur Selfoss 7 ára og yngri ásamt tveimur Vestfirðingum og keppanda Hrunamanna.
Fyrir neðan eru þáttakendur í eldri hópi Selfoss
Ljósmyndir frá þjálfurum Umf. Selfoss

frjalsar-stormot-ir-eldri