Eggjaáskrift Fimleikadeild Selfoss

Næsta afhending 5 október nk
Næsta afhending 5 október nk

Eggjaáskrift fimleikadeildar Selfoss

TRYGGÐU ÞÉR ÁSKRIFT Á:

https://www.sportabler.com/shop/umfs/fimleikar

Næsta afhending er 5 október nk.

 

Fimleikadeild Selfoss hefur staðið fyrir þjónustu á eggjaáskrift frá árinu 2014 og ætlum við að bjóða uppá þá þjónustu í vetur 22/23

 

Um er að ræða áskrift af 30 eggjum í bakka frá Nesbú keyrð heima að dyrum á Selfossi. Sendingarnar eru á 4-6 vikna fresti. Ef viðkomandi býr fyrir utan Selfoss er lítið mál að nálgast bakkann hjá okkur.

 

Bakkinn kostar 2500 kr

 

Hægt er að vera í áskrift á einum bakka eða fleirum.

 

Afhending bakkanna er á 4-6 vikna fresti og er sem hér segir:

 

5 október (fyrsta afhending)

 

9 nóvember

 

7 desember (fyrir jólin)

 

18 janúar

 

1 mars

 

29 mars (fyrir páskana)

 

10 maí (síðasta afhending)

 

 

Hægt er að skrá sig í eða úr áskriftinni hvenær sem er á tímabilinu. Mikilvægt að skráning eða afskráning eigi sér stað sunnudaginn fyrir afhendingardag.