Egill keppir á Evrópumótinu í Prag

Júdó - Egill Blöndal HM 2019
Júdó - Egill Blöndal HM 2019

Um komandi helgi fer Evrópumótið í júdó fram í Prag í Tékklandi. Ísland á tvo keppendur á mótinu. Selfyssingurinn Egill Blöndal er annar þeirra en hinn er félagi hans Sveinbjörn Iura úr júdódeild Ármanns.

---

Egill (blár) í snarpri glímu á HM 2019.
Ljósmynd: IJF/Mayorova Marina