Fjölmenni á lokahófi yngri flokka

Selfoss_merki_nytt
Selfoss_merki_nytt

Laugardaginn 23. september fóru lokahóf knattspyrnudeildar Selfoss fram. Rúmlega 700 manns mættu á lokahóf yngri flokka í íþróttahúsinu Iðu til að gera upp frábært knattspyrnuár.

Adólf Ingvi Bragason, formaður deildarinnar, gerði af alkunnri lagni upp eitt besta knattspyrnuár yngri flokka á Selfossi í langan tíma. Knattspyrnudeildin er fjölmennasta deild Umf. Selfoss og hefur, á síðustu árum, lagt gríðalegan metnað í að mennta þjálfara og stuðla að frábærri aðstöðu til að iðka knattspyrnu á Selfossi.

Á myndunum, sem Guðmundur Karl Sigurdórsson tók, eru verðlaunahafar einstakra flokka.

6. flokkur karla
Bestur á eldra ári Freyr Héðinsson
Bestir á yngra ári Ísak Adolfsson og Gestur Helgi Snorrason
Mestu framfarir Hafþór Gylfason
Besta ástundun Tristan Hugi Hilmarsson

6. flokkur kvenna
Best á eldra ári Ásdís Embla Ásgeirsdóttir
Best á yngra ári Ásta Björk Óskarsdóttir
Mestu framfarir Telma Sif Halldórsdóttir
Besta ástundun Margrét Sigurþórsdóttir

5. flokkur karla
Bestur á eldra ári Elías Karl Heiðarsson
Bestir á yngra ári Sesar Örn Harðarson og Guðmundur Stefánsson
Mestu framfarir Patrik Örn Lárusson
Besta ástundun Jónas Karl Gunnlaugsson

5. flokkur kvenna
Best á eldra ári Katrín Ágústsdóttir
Best á yngra ári Jóhanna Elín Halldórsdóttir
Mestu framfarir Elísa Hlynsdóttir
Besta ástundun Soffía Náttsól Andradóttir

4. flokkur karla
Bestur á eldra ári Guðmundur Tyrfingsson
Bestur á yngra ári Þorsteinn Aron Antonsson
Mestu framfarir Reynir Freyr Sveinsson
Besta ástundun Mikael Fannar Magnússon

4. flokkur kvenna
Bestar á eldra ári Anna María Bergþórsdóttir og Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir
Best á yngra ári Brynja Líf Jónsdóttir
Mestu framfarir Elínborg Guðmundsdóttir
Besta ástundun Sóllilja Svava Þorsteinsdóttir

3. flokkur karla
Bestur á eldra ári Alexander Hrafnkelsson
Bestur á yngra ári Elfar Ísak Halldórsson
Mestu framfarir  Valdimar Jóhannsson
Besta ástundun Þorvarður Hjaltason

3. flokkur kvenna
Best á eldra ári Ásta Sól Stefánsdóttir
Best á yngra ári Ísabella Sara Halldórsdóttir
Mestu framfarir Glódís Ólöf Viktorsdóttir
Besta ástundun Þóra Rán Elíasdóttir.