Framhald á samstarfi við SS

Handbolti - Samningur SS
Handbolti - Samningur SS

Sláturfélag Suðurlands og handknattleiksdeild Selfoss hafa framlengt samstarfssamningi sín á milli, en Hafþór Úlfarsson, deildarstjóri markaðsdeildar SS skrifaði undir samninginn fyrir hönd SS og Þorsteinn Rúnar Ásgeirsson, framkvæmdastjóri handknattleiksdeildar fyrir hönd Selfoss. Það er kærkomið að svona stórt og rótgróið fyrirtæki úr heimabyggð eins og SS er styrki deildina.