Friðrik Hólm til Selfoss

Mynd: ÁÞG
Mynd: ÁÞG

Friðrik Hólm Jónsson hefur gengið til liðs við Selfoss á samningi út þetta keppnistímabil.

Friðrik kemur til liðs við okkur frá ÍBV þar sem hann er uppalinn. Hann er vinstri hornamaður og hefur einnig leikið með ÍR í eitt tímabil.

Við bjóðum Friðrik Hólm hjartanlega velkominn á Selfoss.

Áfram Selfoss!