FRÍTT Á VÖLLINN!

Vinir okkar í Bílasölu Selfoss ætla að bjóða stuðningsmönnum Selfoss FRÍTT á síðasta leik sumarsins í Lengjudeildinni. Leikurinn er á laugardag gegn KV og hefst klukkan 14:00. Í hálfleik verður síðan lokahóf 5-7.flokks.
Klárum þetta sumar með stæl á laugardag. ÁFRAM SELFOSS!