Góður árangur Selfyssinga á REY CUP

Knattspyrna - Rey Cup 4. flokkur kk
Knattspyrna - Rey Cup 4. flokkur kk

Alþjóðlega knattspyrnumótið Rey Cup fór fram í Laugardalnum í Reykjavík í lok júli. Selfoss átti fimm lið í 4. flokki á mótinu og gekk þeim heilt yfir vel. Miklar framfarir voru hjá öllum liðum bæði í sigrum og ósigrum.

---

Strákarnir í 4. flokki léku til úrslita í keppni A-liða en urðu á láta í minni pokann gegn öflugum Víkingum frá Reykjavík.
Ljósmynd: Umf. Selfoss/Gissur Jónsson