Grýlupottahlaup 4/2025 úrslit

Keppendur við rásmarkið í fjórða Grýlupottahlaupi ársins 2025
Keppendur við rásmarkið í fjórða Grýlupottahlaupi ársins 2025

133 hlauparar skráðu sig í 4. Grýlupottahlaupinu sem fram fór  laugardaginn 17.maí síðastliðinn í blíðskaparvirði.

Bestum tímum náðu þau Anna Metta Ólafsdóttir (2010) sem hljóp á tímanum 3:15  mín og Örn Davíðsson (fullorðinn) sem hljóp á tímanum 2:54 mín.

Grýlupottahlaupið fer fram sex laugardaga í röð og nú eru tvö hlaup eftir, þann 24.maí og 31.maí.  Að loknum sex hlaupum gildir samanlagður tími úr fjórum bestu hlaupum til verðlauna.  

Skráning fer fram í suðurenda Selfosshallarinnar og hefst klukkan 10 en hlaupið er ræst klukkan 11.  Hlauparar eru ræstir, sex í einu, með 30 sekúndna millibili og er aðalatriðið að hafa gaman og vera með.

 

Úrslit 17.maí

Stelpur

2022

Lilja Magnea Sandholt - 06:48
Andrea Lillian Einarsdóttir - 07:39
Elísabet Arna Hauksdóttir - 08:25
Valdís Brá Olafsdóttir - 08:25
Hildur Anna Helgadóttir - 11:18
Flóra Mekkín Sveinsdóttir - 12:01

2021

Hallveig Ægisdóttir - 06:05
Emilía Lind Hauksdóttir - 07:00
Ragnheiður Erla Eggertsdóttir - 09:32
Vaka Fanney Gunnarsdóttir - 10:01

2020

Helga Vala Aradóttir - 05:27
Kolbrún Edda Bjarnadóttir - 05:50

2019

Rakel Saga Ragnarsdóttir - 05:05
Glódís Orka Sveinsdóttir - 05:26
Embla Ísey Steinþórsdóttir - 05:37
Elva Rebekka Karlsdóttir - 05:47
Bergrós Inga Svavarsdóttir - 06:13
Saoirse Magnea Jónasdóttir - 06:31
Sara Carøe Pellesdóttir - 07:06
Máney Bjarkadóttir - 09:21

2018

Elena Eir Einarsdóttir - 04:47
Fríða Dagmar Karlsdóttir - 04:47
Margrét Auður Pálsdóttir - 04:55
Hrafnhildur Stella Hilmarsdóttir - 05:04
Aldís Orka Arnardóttir - 05:22
Tinna Ösp Smáradóttir - 05:44
Heiðdís Emma Sverrisdóttir - 05:54
Þórey Linda Gísladóttir - 06:26
Silja Steinsdóttir - 08:55

2017

Máney Elva Atladóttir - 04:26
Vigdís Anna Elmarsdóttir - 04:38
Erika Ósk Valsdóttir - 04:46
Sara Máney Eiríksdóttir - 05:03
Árdís Lóa Sandholt - 05:16
Klara Sjöfn Ásgeirsdóttir - 05:18
Viðja Antonsdóttir - 05:24
Guðrún Nanna Sölvadóttir - 05:38
Katla María Björnsdóttir - 06:21
Aþena Saga Sverrisdóttir - 07:27

2016

Freyja Rún Axelsdóttir - 04:30
Heiðrún Lilja Gísladóttir - 05:47

2015

Steinunn Heba Atladóttir - 03:41
Helga Þórbjörg Birgisdóttir - 03:54
Iðunn Arnarsdóttir - 03:59
Erna Huld Elmarsdóttir - 04:23
Írena Dröfn Arnardóttir - 04:31

2014

Ástdís Lilja Guðmundsdóttir - 03:16
Birta Sif Gissurardóttir - 03:48
Ísold Edda Steinþórsdóttir - 03:50
Linda Björk Smáradóttir - 04:26
Anna Kristín Bjarkadóttir - 06:18
Álfheiður Embla Sverrisdóttir - 09:25

2013

Saga Sveinsdóttir - 04:08

2012

Sigríður Elva Jónsdóttir - 03:23
Guðbjörg Erla Annýjardóttir - 04:32

2011

Hildur Eva Bragadóttir - 03:21

2010

Anna Metta Óskarsdóttir - 03:15

Fullorðin

Dröfn Hilmarsdóttir - 03:59
Guðný Hrund Rúnarsdóttir - 04:01
Kristín Júlía Hannesdóttir - 06:27
Hildur Grímsdóttir - 07:31
Apríl Sól Salómonsdóttir - 07:34
Auður María Óskarsdóttir - 10:02
Kristín Sveinsdóttir - 13:04

Strákar

2023

Máni Þór Sverrisson - 13:05

2022

Gunnar Kári Hraunarsson - 08:40
Elmar Orri Hlíðdal - 12:50

2021

Jón Sigursteinn Gunnarsson - 05:54
Maron Elí Halldórsson - 06:15
Skarphéðinn Þór Árnason - 06:27
Brynjar Úlfur Halldórsson - 06:41
Oddsteinn Pálsson - 06:51
Elmar Darri Hlynsson - 06:56
Brynjar Kári Falkvard Kjartansson - 07:30
Grímur Einar Elíasson - 07:30
Gunnar Breki Aronsson - 07:58
Torfi Einarsson - 09:05
Hörður Kári Steinsson - 09:26

2020

Hólmar Ægisson - 04:27
Guðjón Ægir Hjartarson - 04:58
Gestur Heiðar Thorlacius - 05:01
Oliver Riskus Ingvarsson - 05:08
Bjarki Freyr Árnason - 05:08
Hinrik Bragi Aronsson - 05:22
Tjörvi Kristinsson - 06:21
Erik Atli Eyþórsson - 07:03
Jón Ýmir Atlason - 07:33
Arnaldur Jökull Birgisson - 08:36

2019

Elmar Gylfi Halldórsson - 04:32
Aron Hinrik Jónsson - 06:02
Gauti Berg Arnarsson - 06:15
Arnór Antonsson - 07:52
Kolbeinn Óli Gissurarson - 08:19

2018

Elías Atli Einarsson - 04:06
Kári Hrafn Hjaltason - 04:14
Jón Ragnar Hauksson - 04:17
Kolmar Ingi Eiríksson - 04:29
Gísli Jóhann Vigfússon - 04:55

2017

Bjarki Arnarsson - 03:37
Aron Daði Árnason - 04:09
Ásmundur Jonni Sverrisson - 04:31
Gabríel Guðjón Sigrúnarson - 04:35
Sigurdór Örn Guðmundsson - 04:38
Snorri Kristinsson - 04:49
Jón Tryggvi Aðalsteinsson - 05:34

2016

Elmar Andri Bragason - 03:45
Örvar Elí Arnarson - 03:55
Heimir Örn Hákonarson - 03:58
Killéan Kári Jónasson - 03:59
Ernir Rafn Eggertsson - 05:08
Halldór Hrafn Rúnarsson - 05:17

2015

Henning Þór Hilmarsson - 03:17
Héðinn Fannar Höskuldsson - 03:32
Guðmundur Rúnar Þórðarson - 03:41
Guðjón Arnar Vigfússon - 04:35

 

2013

Andri Már Óskarsson - 03:13
Hilmir Dreki Guðmundsson - 05:00
Kristófer Darri Karlsson - 05:47

2012

Svavar Orri Arngrímsson - 03:30
Ottó Ingi Annýjarson - 04:29

2011

Sigmundur Jaki Sverrisson - 03:14
Magnús Tryggvi Birgisson - 03:22

 

Fullorðinn

Örn Davíðsson - 02:54
Guðmundur Garðar Sigfússon - 03:16
Hákon Garðar Þorvaldsson - 03:24
Höskuldur Jensson - 03:39
Birgir Valdimarsson - 04:03
Axel Sigurðsson - 04:24
Einar Ottó Antonsson - 04:47
Svavar Ingi Stefánsson - 06:14
Sölvi Björn Hilmarsson - 06:17
Egill Þór Hannesson - 06:28
Sverrir Andrésson - 07:27