Handboltaæfingar 2015-2016

Selfoss merki
Selfoss merki

Nú eru æfingar hafnar í handbolta. Búið er að uppfæra æfingatíma yngri flokka á heimasíðu Umf. Selfoss en allar æfingar fara fram í íþróttahúsi Vallaskóla. Upplýsingar um æfingagjöld eru neðst á síðunni og skráning fer fram í gegnum skráningar- og greiðslukerfið Nóra.

Nánari upplýsingar hjá þjálfurum og skrifstofu Umf. Selfoss s. 482-2477.

Ef óskað er eftir að skrá fleiri en eitt barn á sama greiðsluseðil (til að spara seðilgjald) skal hafa samband við skrifstofu Umf. Selfoss. Þessi aukakostnaður myndast ekki ef greitt er með greiðslukorti.

Gangi ykkur vel og góða skemmtun í vetur!

MM/GJ