Handboltaskóli Selfoss

Handboltaskóli Umf. Selfoss verður í tvær vikur í sumar frá þriðudegi 10. júní til föstudags 20. júní.

Tvískipt verður á námskeiðin eftir aldri. Annars vegar krakkar fædd 2004-2007 sem æfa frá kl. 9.30-11.00 og hins vegar krakkar fædd 2001-2003 sem æfa frá kl. 11.00-12.30. Strákar og stelpur æfa saman.

Ef veður leyfir verður strandhandboltamót fyrir iðkendur í handboltaskólanum á þjóðhátíðardaginn 17. júní.

Handboltaskólinn kostar:
Stök vika kr. 3.000-
Báðar vikur kr. 5.000-

Allar upplýsingar og skráningar veitir Örn Þrastarson í síma 773-6986 eða í netfangið orntrastar7@hotmail.com.