Knattspyrnusumrinu formlega slúttað

Síðastliðin laugardag var árlegt knattspyrnuslútt meistaraflokka og 2. flokka knattspyrnudeildar Selfoss haldið í Hvíta-Húsinu
Frábær mæting var einsog síðustu ár

Rikki G hélt veislunni gangandi ásamt skemmtiatriðum og árlegum brandara Adolfs Bragasonar formanns

Verðlaunahafar 2018

2.flokkur karla
Besti leikmaður Jökull Hermannsson
Markakonungur Arilíus Óskarsson
Framför og ástundun Anton Breki Viktorsson og Þormar Elvarsson

2.flokkur kvenna
Besti leikmaður Þóra Jónsdóttir
Markadrottningar Unndur Dóra Bergsdóttir og Dagný Rún Gísladóttir
Framför og ástundun Eyrún Gautadóttir

Meistaraflokkur karla
Bestu leikmenn Ivan ´Pachu´ Martinez og Þorsteinn Daníel Þorsteinsson
Markakongur James Mack
Mesta framför Gylfi Dagur Leifsson
Efnilegasti leikmaður Kristinn Sölvi Sigurgeirsson

Meistaraflokkur kvenna
Besti leikmaður Kristrún Rut Antonsdóttir
Markadrottning Magdalena Anna Reimus
Mesta framför Brynja Valgeirsdóttir
Efnilegasti leikmaður Barbára Sól Gísladóttir

Guðjónsbikarana í ár fengu Þorsteinn Daníel Þorsteinsson og Íris Sverrisdóttir

Einnig voru leikmenn verðlaunaðir fyrir spilaða leiki fyrir Selfoss

50 leikir
Brynja Valgeirsdóttir
Pachu
James Mack
Gio Pantano
Sindri Pálmason

100 leikir
Kristrún Rut Antonsdóttir
Þorsteinn Daníel Þorsteinsson

150 leikir
Andrew Pew

Fyrir óeigingjarnt starf í þágu knattspyrnudeildar voru liðstjórar meistaraflokkana heiðraðir
Arnheiður Ingibergsdóttir
Hafdís Jóna Guðmundsdóttir
Svandís Bára Pálsdóttir
Jóhann Árnason
Hafþór Sævarsson

Félagi ársins 2018 var Jón Karl Jónsson