Miðasala á lokahóf knattspyrnudeildar

Miðasala á lokahóf knattspyrnudeildar verður miðvikudaginn 28. september í Tíbrá!
Komdu við, nældu þér í miða og fagnaðu lokum knattspyrnusumarsins 2022 með okkur í Hvíta Húsinu þann 1. október næstkomandi
Áfram Selfoss