Pylsuveisla Taekwondodeildar

Selfoss_merki_nytt
Selfoss_merki_nytt

Hefðbundnu vetrarstarfi Taekwondodeildarinnar lauk föstudaginn 16. maí. Á morgun, miðvikudaginn 21. maí, verður árleg pylsuveisla fyrir iðkendur deildarinnar. Veislan verður við Sunnulækjarskóla og hefst kl. 18.00. Það verður einnig farið í leiki og sprellað saman.

Kærar þakkir fyrir samveruna í vetur og hlökkum til að sjá ykkur öll á sumarnámskeiðinu og líka næsta haust.