Sala miða heldur áfram í Baldvin & Þorvaldi

B&Þ
B&Þ

Nú er í slétt vika í fyrsta leik vetrarins, leik Selfoss og Dragunas í Evrópukeppni félagsliða.

Almenn miðasala er nú hafin og fer hún fram í verslun Baldvins & Þorvaldar. Ath að um mjög takmarkað magn miða er í boði. Allir verða að hafa miða til að komast inn á leikinn, líka börn og iðkendur.

Miðaverð er 2.000 kr.