Sigþór valinn á Ólympíuhátíð æskunnar

IMG_1923
IMG_1923

Sigþór Helgson Selfossi var valinn af Frjálsíþróttasambandi Íslands til að verða fulltrúi Íslands á Ólympíuhátíð æskunnar. Frjálsíþróttasambandið sendir tvær stelpur og tvo stráka á leikana. Sigþór mun keppa í spjótkasti sem er hans sterkasta grein. Mótið er haldið dagana 14-19.júlí í Utrecht í Hollandi.