Skráning í fimleika haustið 2025

Skráning í fimleika fyrir haustönnina 2025 er í fullum gangi.
Athugið - allir þurfa að skrá sig aftur, líka þeir sem voru í fyrra.

Skráning fer fram á abler: www.abler.io/shop/umfs/fimleikar

 

Æfingar byrja 1. september - hlökkum til að sjá ykkur!