Taekwondoæfingar hefjast 26. ágúst

Selfoss_merki_nytt
Selfoss_merki_nytt

Æfingar í taekwondo hefjst samkvæmt stundatöflu miðvikudaginn 26. ágúst. Æfingar fara fram í sal taekwondodeildarinnar á annarri hæð í Baulu, íþróttahúsi Sunnulækjarskóla. Allir iðkendur, gamlir sem nýjir, velkomnir á æfingar.

Upplýsingar um æfingatíma