Taekwondoæfingar í sumar

Taekwondo 2 Vinamót 2014
Taekwondo 2 Vinamót 2014

Það verða taekwondoæfingar á þriðjudögum og fimmtudögum í júní.

Æfingar fyrir 12 ára og yngri verða kl. 18:00 þriðjudaga og fimmtudaga.

Æfingar fyrir 13 ára og eldri verða kl. 19:00 þriðjudaga og fimmtudaga.

Verð fyrir sumaræfingarnar er kr. 5.000-

Hlökkum til að sjá ykkur öll! :-)