Þorsteinn Daníel framlengir við Selfoss

steini
steini

Á dögunum skrifaði bakvörðurinn Þorsteinn Daníel Þorsteinsson undir nýjan þriggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss.

Þorsteinn Daníel er 22 ára gamall og er uppalinn á Selfossi. Hann hefur spilað 99 leiki fyrir félagið í öllum keppnum frá árinu 2013.

Nánar um málið á vef Sunnlenska.is og þar eru einnig nokkur vel valin orð frá Adólfi Ingva Bragasyni formanni deildarinnar um þessar góðu fréttir

---

Þorsteinn Daníel t.v. og Adólf Ingvi formaður undirrita samninginn.
Ljósmynd: Sunnlenska.is/Guðmundur Karl