Þrír Íslandsmeistarar saman í bekk

Þrír meistarar í sama bekk
Þrír meistarar í sama bekk

Það vill svo skemmtilega til að þrír krakkar úr 7. SKG í Vallaskóla urðu á dögunum Íslandsmeistarar í frjálsum íþróttum. Hákon Birkir (t.h.) sigraði í 60 m hlaupi, 60 m grindahlaupi og hástökki en Hildur Helga og Vilhelm Freyr sigruðu í kúluvarpi. 7. SKG hlýtur því að teljast besti frjálsíþrótta bekkur landsins þessa dagana.