Verðlaunaafhending í Grýlupottahlaupinu

Gryla2013
Gryla2013

Sex síðustu laugardagsmorgna hefur Grýlupottahlaupið farið fram á Selfossvelli og hafa rúmlega 100 keppendur hlaupið hverju sinni.

Allir sem lokið hafa fjórum hlaupum fá viðurkenningu og verður verðlaunaafhending laugardaginn 18. maí kl. 11:00 við Tíbrá, félagsheimili Ungmennafélagsins á Selfossi.

Úrslit úr öllum hlaupunum má finna á fréttavefnum sunnlenska.is með því að smella á hlekkina hér fyrir neðan.

1. Grýlupottahlaup 2013

2. Grýlupottahlaup 2013

3. Grýlupottahlaup 2013

4. Grýlupottahlaup 2013

5. Grýlupottahlaup 2013

6. Grýlupottahlaup 2013