Dögurður hjá tippurum

Egg og beikon
Egg og beikon

Á morgun, laugardaginn 1. mars, bjóða Selfoss getraunir öllum tippurum og fjölskyldum þeirra í glæsilegan dögurð (brunch) kl. 11:30 í Tíbrá, félagsheimili Umf. Selfoss.

Selfoss getraunir hvetja tippara til að taka alla fjölskyldumeðlimi með því getraunastarf er félagsstarf fyrir alla fjölskylduna.

Hlökkum til að sjá ykkur.
Selfoss getraunir og 2. flokkur kvenna og karla.