Dregið í jólahappadrætti unglingaráðs

Knattspyrna 6. flokkur kvk 2015
Knattspyrna 6. flokkur kvk 2015

Í dag var dregið í jólahappdrætti unglingaráðs knattspyrnudeildar Umf. Selfoss. Aðalvinningurinn, sjónvarp frá Árvirkjanum, kom á miða númer 812.

Vinningarnir í happdrættinu voru 29 talsins og samanlagt verðmæti þeirra var 530.000 krónur.

Vinningsnúmerin í happdrættinu eru þessi:

1. Miði nr. 812 Sjónvarp 48“  Led/smart. Árvirkinn

2. Miði nr. 659 Fjölskyldu-árskort, Laugarvatn Fontana

3. Miði nr. 745 Gisting, kvöld- og morgunv.  Hótel Geysir

4. Miði nr. 1099 Thermos gasgrill, Olís

5. Miði nr. 1194 Gisting og morgunverður, Hótel Kea- Akureyri

6. Miði nr. 768 Acer spjaldtölva, TRS

7. Miði nr. 221 4 Robinson Krúsó ferðir, Kayakferðir Stokkseyri

8. Miði nr. 341 Gjafabréf, Húsasmiðjan/Blómaval

9. Miði nr. 1164 Gjafabréf, 10 miðar, Selfossbíó

10 Miði nr. 1170 Gjafabréf, Tryggvaskáli

11. Miði nr. 73 Kvöldverður fyrir tvo, Hótel Selfoss

12. Miði nr. 1256 Gjafabréf, Flugger

13. Miði nr. 860 Gjafabréf, Baron/DoReMI

14. Miði nr. 337 Gjafabréf, Cleopatra

15. Miði nr. 1480 Gjafabréf, Samkaup

16. Miði nr. 148 Gjafabréf, Samkaup

17. Miði nr. 1485 Gjafabréf, Byko/intersport

18. Miði nr. 153 Gjafabréf, Karl R. Guðm. Úrsmiður

19. Miði nr. 698 Gjafabréf, Kaffi krús

20. Miði nr. 1219 Gjafabréf, Rakarastofa Björns og Kjartans

21. Miði nr. 307 Gjafabréf, Menam

22. Miði nr. 1498 Gjafabréf, Veróna

23. Miði nr. 1313 Gjafabréf, Snyrtistofa Ólafar

24. Miði nr. 1177 Gjafabréf, Sportbær

25. Miði nr. 1058 Gjafabréf, Jötunvélar

26. Miði nr. 1135 Gjafabréf, Österby Hár

27. Miði nr. 934 Gjafabréf ,Österby Hár

28. Miði nr. 1286 Gjafabréf, Österby Hár

29. Miði nr. 929 Gjafabréf, Österby Hár

Vinninganna er hægt að vitja í félagsheimilinu Tíbrá á íþróttavellinum við Engjaveg á skrifstofutíma og síma 482-2477.

-------------

Á myndinni er 6. flokkur kvenna 2015 ásamt þjálfurum sínum. Flottar stelpur sem stóðu sig vel innan vallar sem utan. Ljósmynd/Guðmundur Karl