Fjórða umferð Íslandsmótsins í motocross fór fram 9. ágúst á vegum KKA á Akureyri. Rúmlega 50 keppendur voru skráðir til leiks og gekk dagur vel fyrir sig.
Iðkenndur UMFS þeir Alexandar Adam og Eric Máni unnu báðir sína flokka. En Alexander Adam sigraði örugglega flokkinn MX1 og Eric Máni sigraði flokkinn MX2.
Hér má sjá úrslit dagsins.
MX1 flokkur:
Alexander Adam Kuc
Ingvar Sverrir Einarsson
Hilmar Már Gunnarsson

MX2 flokkur:
Eric Máni Guðmundsson
Alex Þór Einarsson
Sindri Már Bergmundsson

Kvennaflokkur (opin flokkur):
Sóley Sara M. David
Eva Karen Jóhannsdóttir
Kristín Ágústa Axelsdóttir

Unglingaflokkur (aldur 14-18 ára, 144-125cc tvígengis):
Arnór Elí Vignisson
Andri Berg Jóhannsson
Máni Bergmundsson

MX2 - Unglinga (aldur 14-18 ára, 250cc fjórgengis):
Sigurður Bjarnason
Tristan Berg Arason
Stefán Ingvi Reynisson

85 cc flokkur (aldur 12-14 ára):
Olivier Cegielko
Aron Dagur Júlíusson
Halldór Sverrir Einarsson

65 cc flokkur (aldur 10-12 ára):
Máni Mjölnir Guðbjartsson
Viktor Ares Eiríksson
Gabríel Leví Ármannsson
