Guðjón Baldur æfir með U-15

HSI
HSI

Guðjón Baldur Ómarsson hefur verið valinn í æfingahóp U-15 ára landsliðs karla sem kemur saman til æfinga í páskavikunni.

Æfingar fara fram í mýrinni frá mánudegi til miðvikudags í næstu viku. Þjálfari liðsins er Heimir Ríkarðsson og honum til aðstoðar er Magnús Kári Jónsson.