Ída valin í U-20 landsliðið

Ída Bjarklind Magnúsdóttir
Ída Bjarklind Magnúsdóttir

Ída Bjarklind Magnúsdóttir hefur verið valin í 24 manna æfingahóp U-20 ára landslið kvenna. Æfingarnar fara fram 27.-30.desember n.k. og er það liður í undirbúningi sínum fyrir undankeppni HM sem fram fer í mars, en stúlkurnar hittast aftur helgina 5.-7.janúar. Stefán Arnarson og Hrafnhildur Skúladóttir eru þjálfarar liðsins.

Hópinn má sjá í heild sinni á vef HSÍ