Níu Selfyssingar á landsliðsæfingu

Fimleikar Landsliðsæfing í hópfimleikum
Fimleikar Landsliðsæfing í hópfimleikum

Níu Selfyssingar voru valdir til þátttöku á æfingu unglingalandsliðsins í hópfimleikum sem fór fram í hjá Stjörnunni í lok nóvember.

Stelpurnar sem eru fæddar á árunum 1999-2003 eru Aníta Sól Tyrfingsdóttir, Alma Rún Baldursdóttir, Perla Sævarsdóttir, Anna Margrét Guðmundsdóttir, Júlíana Hjaltadóttir, Hekla Björk Grétarsdóttir, Hekla Björt Birkisdóttir, Birta Sif Sævarsdóttir og Evelyn Þóra Jósefsdóttir.

Á myndinni eru frá vinstri: Birta Sif, Anna Margrét, Hekla Björt, Hekla Björk, Júlíana, Aníta Sól, Perla og Alma Rún. Á myndina vantar Evelyn Þóru.