Selfoss vinnur Fjölni

p&h
p&h

Meistaraflokkslið Selfoss mætti Fjölni í Grafarvoginum í dag.  Leikurinn hraður og skemmtilegur, Selfossstelpur þó mun hraðari og skemmtilegri.

Jafnt á fyrstu tölum en fljótt tók Selfoss flest völd á vellinum og góður 26-41 sigur staðreynd og sigur í fyrstu þremur leikjum Olísdeildarinnar einnig.

Nánar er fjallað um leikinn á vef Sunnlenska.is.

Markaskorun:

Perla Ruth Albertsdóttir 9 mörk,
Carmen Palamariu skoraði 8
Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 7
Adina Ghidoarca 6
Elena Birgisdóttir 3
Sigrún Arna Brynjarsdóttir 3
Dagbjört Friðfinnsdóttir 2
Margrét Katrín Jónsdóttir 2
Kara Rún Árnadóttir 1
Markvarsla:
Áslaug Ýr Bragadóttir 31%
Katrín Ósk Magnúsdóttir 33%

MM