Sex Selfyssingar í unglingalandsliðunum

FSÍ-merki
FSÍ-merki

Landsliðshópar unglinga í hópfimleikum fyrir Evrópumótið 2016 hafa verið valdir. Sex Selfossstelpur eru í hópunum sem munu æfa á fullu í allt sumar. Aldeilis glæsilegur árangur. Lokahópar fyrir EM verða tilkynntir í ágúst/september.

Landsliðsþjálfarar hafa valið landsliðshópa í unglingaflokkum fyrir Evrópumótið í TeamGym sem fram fer í Slóveníu 10. - 16. október.

Landsliðshópur stúlkna

1. Alma Rún Baldursdóttir - Selfoss
2. Aníta Sól Tyrfingsdóttir - Selfoss
3. Anna Margrét Guðmundsdóttir - Selfoss
4. Anna María Steingrímsdóttir - Stjarnan
5. Ásta Kristinsdóttir - Fjölnir
6. Birta Ósk Þórðardóttir - Gerpla
7. Embla Dögg Sævarsdóttir - FIMAK
8. Eyrún Inga Sigurðardóttir - Gerpla
9. Gyða Einarsdóttir - Gerpla
10. Júlíana Hjaltadóttir - Selfoss
11. Karitas Inga Jónsdóttir - Gerpla
12. Magnea Björg Friðjónsdóttir - Ármann
13. Perla Sævarsdóttir - Selfoss
14. Sigrún Vernharðsdóttir - Fjölnir
15. Sigurborg Arnardóttir - Gerpla
16. Snædís Ósk Hjartardóttir - Stjarnan
17. Stella Einarsdóttir - Gerpla

Þjálfarar: Bjarni Gíslason, Katrín Pétursdóttir og Tanja Kristín Leifsdóttir.

Landsliðshópur í blönduðum flokki

1. Fanney Birgisdóttir - Stjarnan
2. Heiða Kristinsdóttir - Fjölnir
3. Hekla Björt Birkisdóttir - Selfoss
4. Helga Húnfjörð Jósepsdóttir - Stjarnan
5. Íris Brynja Helgadóttir - Gerpla
6. Kristín Sara Stefánsdóttir - Fjölnir
7. Sunna Björk Hákonardóttir - Stjarnan
8. Tanja Ólafsdóttir - Stjarnan

1. Daníel Orri Ómarsson - Gerpla
2. Guðmundur Kári Þorgrímsson - FIMAK
3. Halldór Hafliðason - Stjarnan
4. Helgi Laxdal Aðalgeirsson - Stjarnan
5. Ingvar Daði Þórisson - Stjarnan
6. Kristinn Már Hjaltason - Stjarnan
7. Logi Örn Ingvarsson - Stjarnan
8. Stefán Ísak Stefánsson - Stjarnan
9. Örn Frosti Katrínarson - Stjarnan

Þjálfarar: Inga Valdís Tómasdóttir, Karen Jóhannsdóttir og Þórarinn Reynir Valgeirsson.