Stórmót ÍR

stórmot ír
stórmot ír

Frjálsíþróttadeild Selfoss átti tvo fulltrúa í þrautarbraut á Stórmóti ÍR á dögunum sem stóðu sig mjög vel.  Á myndinni má sjá þá félaga Örn Hreinsson og Storm Leó Guðmundsson  að keppni lokinni. Greinilega sáttir með árangur dagsins.