Viðurkenningar á lokahófi yngri flokka 2015

6 flokkur
6 flokkur

Lokahóf yngri flokka knattspyrnudeildar fór fram á JÁVERK-vellinum 12. september þar sem veittar voru viðurkenningar fyrir góða framistöðu á tímabilinu.

Eftirtaldir einstaklingar hlutu viðurkenningar.

Flokkur Leikmaður

Ársins eldra ár

Leikmaður

Ársins yngra ár

Mestu

framfarir

Besta

ástundun

3. flokkur karla Andri Einarsson Anton Breki Viktorsson  Jón Þór Sveinsson Andrés Karl Guðjónsson
4. flokkur karla Haukur Páll Hallgrímsson Sigurður Óli Guðjónsson Valdimar Jóhansson Aron Einarsson
5. flokkur karla Reynir Freyr Sveinsson Þorsteinn Aron Antonsson Aron Lucas Vokes Elvar Elí Hallgrímsson
6. flokkur karla Elías Karl Heiðarsson og Alexander Clive Vokes Birkir Óli Gunnarsson Elvar Orri Sigurbjörnsson Fannar Hrafn Sigurðarson
3. flokkur kvenna Eyrún Gautadóttir Elva Rún Óskarsdóttir Unnur Dóra Bergsdóttir Kolbrún Ýr Karlsdóttir
4. flokkur kvenna Barbára Sól Gísladóttir Ísabella Sara Halldórsdóttir Sigríður Lilja Sigurðardóttir Íris Gunnarsdóttir
5. flokkur kvenna Nadía Rós Axelsdóttir Thelma Lind Sigurðardóttir Hekla Hlynsdóttir Áslaug Dóra Sigurbjörsdóttir
6. flokkur kvenna Katrín Ágústsdóttir Jóhanna Elín Halldórsdóttir Dýrleif Nanna Guðmundsdóttir Hekla Rán Kristófersdóttir

Hér fyrir neðan eru myndir af verðlaunahöfum í 3.-6. flokki.

6 flokkur 5 flokkur 4 flokkur 3 flokkur