Yngri iðkendur kepptu á júdómóti HSK

Júdó HSK 11-15 ára
Júdó HSK 11-15 ára

HSK mót yngri flokka í júdó fyrir 6-10 ára og 11-15 ára voru haldin í kringum seinustu helgi í íþróttarsal Sandvíkurskóla.

Mótin voru vel heppnuð og glæsileg og vel mætt af iðkendum júdódeildar. Margar flottar og kröftugar viðureignir fóru fram enda efnilegir júdómenn á ferð. Gaman var að sjá hvað margir foreldrar mættu á mótin.

Hér fyrir neðan eru öll úrslit mótanna.

-42 kg flokkur 11-15 ára
1. Vésteinn Bjarnason
2. Einar Örn Magnússon
3. Krister Frank Andrason

-50 kg flokkur 11-15 ára
1. Jakub Óskar Tomczyk
2. Böðvar Arnarson
3. Filip Zoch

-60 kg flokkur 11-15 ára
1. Sindri Ívan Kjartansson
2. Rúnar Baldursson
3. Haukur Þór Ólafsson

-30 kg flokkur 6-10 ára
1. Jón Starkaður Arnalds
2. Svavar Þór Hákonarson
3. Mikael Aldan Þorsteinsson
4. Tómas Theodórsson
5. Þjóðreikur Hrafn Laxdal Arnalds

-38 kg flokkur 6-10 ára
1. Vésteinn Bjarnason
2. Alexander Adam
3. Sesar Harðarson
4. Arnar Helgi Arnarson
5. Filip Zafranowicz
6. Styrmir Hjaltason
7. Elías Breki Magnússon

+40 kg flokkur 6-10 ára
1. Einar Örn Magnússon
2. Dagbjartur Máni Björnsson
3. Vala Benediktsdóttir
4. Grétar Kári Aðalsteinsson
5. Garðar Máni Arnarson

---

Ljósmyndir: Umf. Selfoss/Birgir Júlíus Sigursteinsson

Júdó HSK 11-15 ára Júdó HSK 11-15 ára (3) Júdó HSK 11-15 ára (2) Júdó HSK 11-15 ára (1) Júdó HSK 6-10 ára Júdó HSK 6-10 ára (4) Júdó HSK 6-10 ára (3) Júdó HSK 6-10 ára (2)