Aðalfundur Júdódeildar, ný stjórn.

Nýkjörin stjórn Júdódeildar UMF.Selfoss. Birgir, Marta, Jóhanna, Daníel, Margrét, Breki og Bergur.
Nýkjörin stjórn Júdódeildar UMF.Selfoss. Birgir, Marta, Jóhanna, Daníel, Margrét, Breki og Bergur.

.Aðalfundur Júdódeildar var haldinn 28.02 sl.  Fjölmenni var á fundinum og mörg mál rædd, þá sérstaklega áherslur til framtíðar í störfum deildarinnnar.  Ný stjórn deildarinnar var kjörinn á fundinum en í henni sitja:

Daníel Leó Ólason formaður

Jóhanna Guðmundsdóttir gjaldkeri

Birgir Júlíus Sigursteinsson ritari og varaformaður

Breki Bernharðsson meðstjórnandi

Marta Rut Sigurðardóttir meðstjórnandi

Margrét Jóhönnudóttir varamaður í stjórn

Bergur Pálsson varamaður í stjórn