Aðalvinningur í páskahappdrættinu ósóttur

Selfoss_merki_nytt
Selfoss_merki_nytt

Enn eru ósóttir vinningar í páskahappdrætti handknattleiksdeildar þar á meðal er aðalvinningurinn, gjafabréf frá Vogue að verðmæti kr. 100.000, sem kom á miða nr. 424.

Við hvetjum fólk til að skoða miðana sína en allar upplýsingar um vinningsnúmer má finna á heimasíðu Umf. Selfoss auk þess sem vinninga er hægt að vitja í félagsheimilinu Tíbrá á skrifstofutíma.