Amanda Leal í Selfoss

Amanda Leal
Amanda Leal

Markvörðurinn Amanda Leal hefur skrifað undir samning við Selfoss.
Amanda sem er fædd árið 1999 kemur úr Stanislaus State háskólanum þar sem hún hefur varið mark Stan State Warriors eftir að hafa leikið áður fyrir Cal State háskólann.

"Amanda með góða tækni til að geta tekið þátt í uppspili liðsins eins og við viljum spila."  segir Björn Sigurbjörnsson, þjálfari kvennaliðs Selfoss.