Boltaballið - Þau skora á þig að mæta

16991974_10210774191783873_3887615490420095626_o
16991974_10210774191783873_3887615490420095626_o

Hið árlega styrktarball knattspyrnudeildar Selfoss verður laugardagskvöldið 4. mars. Að venju er mikið um dýrðir en fram koma m.a. Allt í einu, Sælan, DJ Búni ásamt Þóri Geir úr Voice.

Miðasalan á ballið er hjá strákunum og stelpunum í meistaraflokki og 2. flokki karla og kvenna. ÞAU SKORA Á ÞIG AÐ MÆTA!

Á meðfylgjandi mynd eru fulltrúar liðanna, systkinin Arnór Ingi og Barbára Sól.