Marte Syverud gengur til liðs við Selfoss

Marte Syverud
Marte Syverud
Marte er 25 ára vinstri skytta/leikstjórnandi sem gengur til liðs við okkur frá Lilleström Håndballklubb.
 
Hefur hún skrifað undir samning út yfirstandandi keppnistímabil.
 
Selfoss býður Marte hjartanlega velkomna á Selfoss og hlakkar til að sjá hana í vínrauðu.