Hlauparar koma í mark í blíðskaparverði
140 keppendur tóku þátt i Grýlupottahlaupinu sem fór fram í blíðskaparveðri laugardaginn 3.maí síðastliðinn. Bestum tímum náðu þau Svanhildur Edda Rúnarsdóttir (2010) sem hljóp á tímanum 3:26 mínútur og Andri Már Óskarsson (2013) sem hljóp á tímanum 3:10 mínútur.
Grýlupottahlaupið fer fram sex laugardaga í röð, næstu hlaup verða 10.maí, 17.maí, 24.maí og 31.maí. Að loknum sex hlaupum fá þeir hlauparar sem náð hafa að hlaupa fjögur hlaup verðlaun.
Skráning fer fram í suðurenda Selfosshallarinnar og hefst klukkan 10 en hlaupið er ræst klukkan 11. Hlauparar eru ræstir, sex í einu, með 30 sekúndna millibili og aðalatriðið að vera með og hafa gaman.
Úrslit 3.maí 2025
Stelpur
2023
Kolbrún Una Eiríksdóttir - 06:28
2022
Andrea Lillian Einarsdóttir - 07:42
Rakel Sara Elvarsdóttir - 08:35
Flóra Mekkín Sveinsdóttir - 08:39
Valdís Brá Olafsdóttir - 08:46
Svanhildur María Kristinsdóttir - 10:30
Hekla Dögg Einarsdóttir - 10:58
2021
Hallveig Ægisdóttir - 06:23
Emilía Lind Hauksdóttir - 06:25
Áróra Dís Guðjónsdóttir - 06:43
Vaka Fanney Gunnarsdóttir - 09:45
2020
Elísabet Ósk Sigurðardóttir - 05:12
Kolbrún Edda Bjarnadóttir - 05:55
Bríet Alexandersdóttir - 08:06
2019
Glódís Orka Sveinsdóttir - 05:14
Embla Ísey Steinþórsdóttir - 05:30
Máney Bjarkadóttir - 07:06
2018
Margrét Auður Pálsdóttir - 04:46
Elena Eir Einarsdóttir - 04:53
Aldís Orka Arnardóttir - 05:05
Hrafnhildur Stella Hilmarsdóttir - 05:29
Matthildur Þórs Ómarsdóttir - 05:32
Aría Dís Elmarsdóttir - 05:39
Stella Rún Gunnarsdóttir - 06:25
Þórey Linda Gísladóttir - 06:38
Silja Steinsdóttir - 06:54
Henný Louise S. Jörgensen - 07:01
Valdís Katla Kjartansdóttir - 07:24
2017
Elísabet Sara Ægisdóttir - 04:33
Sólrún Dís Sigurðardóttir - 04:46
Erika Ósk Valsdóttir - 04:47
Katrín Sunna Sigurðardóttir - 04:53
Thelma Sif Leifsdóttir - 05:01
Arney Þula Hlynsdóttir - 05:06
Ylfa Líf Alexandersdóttir - 06:20
Vaka Röfn Alexandersdóttir - 07:26
Aþena Saga Sverrisdóttir - 07:34
2016
Freyja Rún Axelsdóttir - 04:16
Anna Viktoría Jónsdóttir - 04:17
Kristín Lind Elvarsdóttir - 04:46
Stefanía Eyþórsdóttir - 04:54
Heiðrún Lilja Gísladóttir - 05:01
2015
Helga Þórbjörg Birgisdóttir - 03:52
Írena Dröfn Arnardóttir - 04:02
Erna Huld Elmarsdóttir - 04:10
Hildur Rut Einarsdóttir - 06:06
2014
Ísold Edda Steinþórsdóttir - 03:51
María Þórs Ómarsdóttir - 05:03
Anna Kristín Bjarkadóttir - 05:55
2013
Bjarkey Sigurðardóttir - 03:53
Saga Sveinsdóttir - 04:06
Vigdís Katla Guðjónsdóttir - 05:18
2012
Sigríður Elva Jónsdóttir - 03:45
Guðbjörg Erla Annýjardóttir - 04:09
2010
Svanhildur Edda Rúnarsdóttir - 03:26
Fullorðin
Hugrún Björk Jörundardóttir - 03:42
Guðný Hrund Rúnarsdóttir - 03:55
Andrea Ýr Grímsdóttir - 04:18
Júlíana Kristbjörg Þórhallsdóttir - 05:04
Bára Kristbjörg Gísladóttir - 07:26
Áslaug Andrésdóttir - 07:33
Dröfn Hilmarsdóttir - 09:17
Auður María Óskarsdóttir - 09:44
Strákar
2024
Hafsteinn Kári Hjartarson - 04:51
Bergþór Örn Halldórsson - 08:44
2023
Máni Þór Sverrisson - 12:20
2022
Gunnar Kári Hraunarsson - 10:43
Haukur Hrafn Hákonarson - 12:19
Kári Hrafn Alexandersson - 12:32
2021
Jón Sigursteinn Gunnarsson - 05:56
Maron Elí Halldórsson - 06:27
Þröstur Ingi Jónsson - 07:06
Oddsteinn Pálsson - 07:11
Bjartur Manúel Steinarsson - 07:23
Brynjar Úlfur Halldórsson - 07:25
Styrmir Arnarsson - 09:17
Hörður Kári Steinsson - 09:42
Gunnar Breki Aronsson - 09:56
2020
Guðjón Ægir Hjartarson - 04:47
Gestur Heiðar Thorlacius - 04:48
Sindri Hrafn Alexandersson - 05:03
Oliver Riskus Ingvarsson - 05:08
Hinrik Bragi Aronsson - 05:09
Bjarki Freyr Árnason - 05:32
Rökkvi Steinn Elmarsson - 05:45
Birkir Hrafn Eiríksson - 06:28
Tjörvi Kristinsson - 06:36
Arnaldur Jökull Birgisson - 07:13
Jakob Darri Hákonarson - 12:15
2019
Elmar Gylfi Halldórsson - 04:39
Valur Freyr Ívarsson - 05:08
Gauti Berg Arnarsson - 05:09
Emil Berg Tómasson - 05:27
Aron Hinrik Jónsson - 06:03
Eyþór Emil Kjartansson - 07:41
2018
Hermann Ægisson - 03:55
Magnús Brynjar Óðinsson - 03:57
Elías Atli Einarsson - 04:31
Gísli Jóhann Vigfússon - 04:52
Börkur Sólar - 05:03
Brimir Dagur Gunnarsson - 05:19
2017
Bjarki Arnarsson - 03:28
Erik Helgi Steinarsson - 03:54
Arnar Elí Eiríksson - 04:02
Gabríel Guðjón Sigrúnarson - 04:19
Ísak Henrý Eyþórsson - 04:28
Sigurdór Örn Guðmundsson - 04:38
Snorri Kristinsson - 04:44
2016
Örvar Elí Arnarson - 03:36
Elmar Andri Bragason - 03:37
Gunnar Vilberg Stefánsson - 03:38
Heimir Örn Hákonarson - 03:49
Halldór Hrafn Rúnarsson - 05:35
2015
Héðinn Fannar Höskuldsson - 03:35
Guðmundur Rúnar Þórðarson - 03:54
Grímur Örn Ægisson - 04:19
Guðjón Arnar Vigfússon - 04:38
Eyvindur Áki Gunnarsson - 04:55
Jörfi Snæþór Hlynsson - 05:42
Magni Þór Ívarsson - 06:09
2014
Kristófer Ejner S. Jörgensen - 05:28
2013
Andri Már Óskarsson - 03:10
Hrafnkell Eyþórsson - 03:36
Hilmir Dreki Guðmundsson - 04:06
2012
Ottó Ingi Annýjarson - 04:05
2010
Stormur Leó Guðmundsson - 05:10
Fullorðinn
Örn Davíðsson - 03:13
Höskuldur Jensson - 03:43
Einar Ottó Antonsson - 04:55
Ívar Bjarki Magnússon - 05:08
Hlynur Friðfinnsson - 05:50
Sveinn Tjörvi Viðarsson - 08:40
Sverrir Andrésson - 12:20