Gunnar stígur til hliðar

Selfoss_merki_nytt-300x224
Selfoss_merki_nytt-300x224

Gunnar Borgþórsson, þjálfari meistaraflokks karla, hefur óskað eftir því við stjórn knattspyrnudeildar að hann stígi til hliðar sem aðalþjálfari liðsins.

Gunnar tók þessa ákvörðun af yfirvegun með hagsmuni klúbbsins að leiðarljósi.

Þegar er hafin leit að þjálfara fyrir meistaraflokk karla.

Stjórn knattspyrnudeildar Selfoss þakkar Gunnari fyrir samstarfið og óskar honum velfarnaðar í framtíðinni.