Hanna stjórnaði leik Íslands

Hanna stjórnar leik Íslands U20
Hanna stjórnar leik Íslands U20

Um páskana spilaði Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir með landsliði Íslands 20 ára og yngri í undanriðill fyrir HM í handknattleik kvenna, 20 ára og yngri, en riðillinn var leikinn á Ísland.

Hanna byrjaði á bekknum í fyrsta leiknum sem tapaðist gegn Úkraínu 29-27. Hún kom inná þegar um 10 mínútur voru liðnar af leiknum og skoraðir eitt mark.

Í næsta leik gegn Rúmeníu var Hanna í byrjunarliðinu og skoraði tvö mörk. Rúmenar unnu leikinn 25-21

Þriðji leikurinn gegn Slóveníu tapaðist einnig 28-23 og sem fyrr stýrði Hanna spili liðsins frá upphafi og skoraði 1 mark.

---

Hanna stýrði leik liðsins af stakri prýði.
Mynd: Eyjólfur Garðarsson