Herrakvöld Selfoss

Knattspyrnudeild Selfoss heldur sitt árlega herrakvöld í Hvítahúsinu föstudaginn 10. nóvember.
Veislustjórar verða hinir margrómuðu Litli og Stóri af X977, ræðumaður kvöldsins verður enginn annar en Guðni Ágústsson.
Eyþór Ingi sér um tónlist og skemmtiatriði
Að auki verða þarna hefðbundin föst leikatriði, eins og happdrætti, uppboð, steikarhlaðborð o.fl. Húsið opnar kl. 19:00

MIÐAVERÐ: 7.900kr
Eftir kvöldið verða sætaferðir í boði í miðbæ Selfoss