Jólahappdrætti 2022 - Vinningsnúmer

Rétt í þessu var dregið í jólahappadrætti unglingaráðs knattspyrnudeildarinnar. Aðalvinningurinn, sjónvarp frá Árvirkjanum kom á miða númer 5382

Vinningaskrá ásamt númerum á vinningsmiðum má sjá á slóðinni
https://www.selfoss.net/knattspyrna/jolahappdraetti

Hægt er að vitja vinninga í Tíbrá, félagsheimili Umf. Selfoss, að Engjavegi 50.
Alla virka daga milli 09:00 og 16:00